Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vergur rekstrarafgangur
ENSKA
gross operating surplus
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Verg landsframleiðsla er samtala notkunar reiknings yfir ráðstöfun vinnsluvirðis þjóðarbúskaparins í heild (laun og launatengd gjöld, skattar á framleiðslu og innflutning að frádregnum styrkjum, vergum rekstrarafgangi og einyrkjatekjum þjóðarbúskaparins í heild).

[en] GDP is the sum of uses in the total economy generation of income account (compensation of employees, taxes on production and imports less subsidies, gross operating surplus and mixed income of the total economy).

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1287/2003 frá 15. júlí 2003 um samræmingu vergra þjóðartekna á markaðsvirði (reglugerð um vergar þjóðartekjur)

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1287/2003 of 15 July 2003 on the harmonisation of gross national income at market prices (GNI Regulation)

Skjal nr.
32003R1287
Aðalorð
rekstrarafgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira